Lóan er komin...

Heiðlóa með ánamaðk.
Heiðlóa með ánamaðk. mbl.is

Nú um hádegisbilið heyrðist og sást  til heiðlóu við Sílavík á Höfn, að því er fram kemur á vefnum Fuglar. Síðan 1998 hafa fyrstu lóurnar sést á tímabilinu 20.-31. mars.

Farfuglarnir streyma nú hver af öðrum til landsins enda fátt sem minnirá vetur sunnan heiða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert