Krían komin á Höfn

Krían er komin úr langferð að sunnan.
Krían er komin úr langferð að sunnan. mbl.is/Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fyrstu kríurnar sáust á laugardag við Ósland við Höfn á Hornafirði.

Að sögn Brynjúlfs Brynjólfssonar fuglaáhugamanns er ekki vitað hve margir fuglar eru komnir en mest hafa um tíu sést saman á flugi. Aðspurður segir hann flug farfuglanna ekki truflast vegna öskunnar úr gosinu í Eyjafjallajökli sem hefur lamað flugsamgöngur í Evrópu undanfarið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert