Eignir Baugs skila verðmætum

Jón Ásgeir Jóhannesson.
Jón Ásgeir Jóhannesson.

Jón Ásgeir Jóhannesson segir í grein á vefnum Pressunni, að árið 2008 hafi verið greiddar niður skildir í Glitni um 4,7 milljarða króna. Þá segir hann, að það séu eignir Baugs sem skili verðmætum inn í þrotabú Landsbankans.

„Sumir hafa raunar nefnt peningaprentsmiðju í því sambandi, sem gæti farið langt með að stoppa upp í Icesavegatið," segir Jón Ásgeir í bréfinu, sem er stílað til Agnesar Bragadóttur, blaðamanns Morgunblaðsins og sagt vera svar við grein í Morgunblaðinu  í fyrradag og Staksteinum hennar í gær.

Grein Jóns Ásgeirs Jóhannessonar á pressunni.is

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert