Fleiri taka undir áskorun á VG

Töluverðrar óánægju gætir innan Vinstri grænna gagnvart aðildarumsókn Íslands að …
Töluverðrar óánægju gætir innan Vinstri grænna gagnvart aðildarumsókn Íslands að ESB. mbl.is/Kristinn

Fleiri nöfn hafa bæst við yfir helgina á áskorun kjósenda og félaga í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði um að forystan stöðvi aðlögunarferlið að ESB.

Listi með 100 nöfnum var lagður fram á málþingi VG sl. föstudag. Í fréttatilkynningu segir að ekki sé um undirskriftasöfnun að ræða heldur sjálfsprottið framtak og síðustu tvo daga hafi fleiri nöfn bæst við. Halda á flokksráðsfund VG 19. og 20. nóvember nk.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert