Stóra málið ekki afgreitt á vorþingi

Þuríður Backman og Atli Gíslason á Alþingi.
Þuríður Backman og Atli Gíslason á Alþingi. mbl.is/Ómar

Áætlaður er fundur formanna þingflokkanna í dag fyrir hádegi þar sem ræðst hvort sumarþing verður haldið eða hvort þinginu lýkur nú á fimmtudag þrátt fyrir mikinn fjölda stórra mála sem liggja ókláruð hjá því.

Í Morgunblaðinu í dag segir Þuríður Backman, formaður þingflokks Vinstri grænna, að af þeim tveimur frumvörpum um sjávarútvegsmál sem liggja fyrir þinginu sé ljóst að það stóra verði ekki afgreitt á vorþinginu enda þurfi svo viðamikið frumvarp vandaða yfirferð, umsagnir og góðan tíma til umræðna, en hún segist búast við að minna frumvarpið verði samþykkt.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert