Jafnréttisstofa: Kynjakvóti í lagi í framhaldsskólum

Verzlunarskóli Íslands. stækka

Verzlunarskóli Íslands. Árni Sæberg

„Út frá jafnréttissjónarmiði er æskilegt að jafna sem mest stöðu kynjanna í framhaldsskólunum. Mér finnst út af fyrir sig jákvætt að skóli beiti kynjasjónarmiði og það er í samræmi við jafnréttisstefnu Verzlunarskólans, sem hefur rétt til þess að ákveða hverjir eru teknir þar inn,“ segir Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, en strákar þurfa lægri einkunnir en stelpur til að komast inn í skólann.

„Skólanum er heimilt að gera þetta samkvæmt jafnréttislögum. Ég held að það sé gott að aðgangur beggja kynja að menntun sé sem jafnastur. Við höfum verið að berjast fyrir því.“

„Það þyrfti auðvitað að skoða miklu betur hvernig stendur á því að strákar fá lægri einkunnir út úr grunnskólanum en stelpur. Vandinn hlýtur að liggja þar,“ segir Kristín.

„Fyrir kreppu voru talsvert fleiri stelpur en strákar í framhaldsskólum, en þeir hafa verið að skila sér eftir hrunið. Þannig að hlutföllin hafa jafnast að einhverju leyti.“

Kristín vitnar í reynslu sína af kennslu og segir það algengt að strákar séu nokkuð á eftir í þroska á þessum mótum grunn- og framhaldsskóla. „Það er þroskamunur á kynjunum á þessum aldri, hann er töluvert áberandi og það breytist svo yfirleitt á fyrsta vetrinum. Það má þá spyrja: Er réttlátt að útiloka þá, ef vitað er að þessi munur á eftir að jafnast út?“

Frétt mbl.is: Strákar þurfa lægri einkunnir en stelpur til að komast inn í Verzló

Kristín Ástgeirsdóttir.

Kristín Ástgeirsdóttir. mbl.is/Golli

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Einnar gáttar stefna skaðar

08:17 „Fjölgun ferðamanna og álag á ferðamannastaði á sunnanverðu landinu sem og á Keflavíkurflugvöll hefur náð þolmörkum. Um þetta eru flestir sammála og því er brýnt að leita lausna til framtíðar.“ Meira »

Ákvörðun um þrengingu var frestað

07:57 Samþykkt var á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur að hefja kynningu á tillögu umhverfis- og samgöngusviðs borgarinnar að þrengingu á Grensásveg og gerð hjólastígs á götunni sunnan Miklubrautar. Meira »

Byggja upp jarðhitasvæði í Níkaragva

07:37 Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu milli ENEL, orkufyrirtækis Níkaragva, og fyrirtækisins Icelandic Geothermal Power SE um þróun auðlindagarðs á jarðhitasvæðunum Masaya, Apoya og Mombacho. Meira »

Áhöfn Týs lögð af stað

07:02 Varðskipið Týr lagði úr Reykjavíkurhöfn rétt eftir hádegi í gær áleiðis í Miðjarðarhaf, suður af Ítalíu, þar sem skipið mun næstu tvo mánuði sinna landamæragæslu fyrir Frontex, landamærastofnun Evrópusambandsins. Ráðgert er að varðskipið verði á þeim slóðum út janúar. Meira »

Mengun á Melrakkasléttu

06:47 Búast má viðgasmengun norður af gosstöðvunum í Holuhrauni, frá Melrakkasléttu vestur yfir Tröllaskaga í dag.  Meira »

Vindstrengir við fjöll

06:45 Vegir eru að mestu auðir á landinu en þó er hálka eða hálkublettir á nokkrum leiðum á Norðausturlandi einkum inn til landsins. Það er víða hvasst og vindstrengir við fjöll á Vesturlandi. Meira »

Átti ekki fyrir veitingunum

06:25 Ölvaður maður var handtekinn á veitingahúsi í miðborginni um níu leytið í gærkvöldi en hann var búinn að fá afgreiddar veitingar sem hann gat ekki borgað fyrir.  Meira »

Nánast eldsneytislaus við lendingu

06:41 Betur fór en á horfðist í gærkvöldi er Cessna flugvél var snúið við á leið sinni frá Grænlandi til Íslands en óttast var að eldsneyti vélarinnar dygði ekki. Mikill viðbúnaður var hér á landi en vélin lenti heilu og höldnu í Kulusuk. Þá var einungis eftir eldsneyti fyrir 5 mínútna flug til viðbótar. Meira »

Gripin við hnupl í verslun

06:21 Kona í annarlegu ástandi var handtekin um átta leytið í gærkvöldi grunuð um hnupl í verslun í austurhluta Reykjavíkur.  Meira »

Ungmenni sluppu vel í umferðaróhappi

06:16 Ökumaður missti stjórn á bifreið sinni í Ártúnsbrekku um hálf tvö leytið í nótt og ók á vegrið. Ökumaðurinn og fjórir farþegar í bifreiðinni sluppu við meiðsl en allir sem voru í bifreiðinni eru 16 og 17 ára. Meira »

Erum að dragast aftur úr

05:30 Íslendingar hafa dregist aftur úr nágrannaþjóðunum í útflutningi í sjávarútvegi á síðustu árum. Á sama tíma og útflutningsverðmæti sjávarafurða Færeyinga hefur tvöfaldast og Norðmanna þrefaldast hefur verðmæti útfluttrar sjávarvöru frá Íslandi nánast staðið í stað. Meira »

Stjórnin alltaf upplýst

05:30 Ekki er að sjá að samdráttur í starfsmannahaldi Ríkisútvarpsins hafi ennþá skilað sér í lægri launakostnaði fyrirtækisins. Þetta segir í minnisblaði um málefni RÚV sem Ríkisendurskoðun hefur sent fjárlaganefnd Alþingis. Meira »

Matur uppfyllir ekki manneldismarkmið

05:30 Maturinn í leikskólanum Sunnufold í Grafarvogi uppfyllir ekki opinber manneldismarkmið samkvæmt úttekt foreldraráðs skólans. Meira »

13 milljarða aukning milli ára

05:30 Þrjár af helstu þjónustugreinum ferðaþjónustunnar voru í örum vexti á fyrstu átta mánuðum ársins og er veltan á tímabilinu farin að nálgast 100 milljarða í fyrsta sinn. Meira »

Lögin fyrst og sáttmálann svo

05:30 Staðan á Íslandi væri allt önnur og betri ef stjórnvöld lögfestu samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.  Meira »

Eiturgufur í lofti

05:30 Íbúar við Súðarvog í Reykjavík hafa kvartað undan efnamengun frá nýju sprautunarverkstæði í hverfinu en borgaryfirvöld hafa ekkert gert í málinu. Meira »

Kvarta yfir ósanngjarnri samkeppni

05:30 Nátengd form menningarefnis sitja ekki við sama borð við skattlagningu hér á landi. Þannig eru bækur og tónlist í neðra þrepi virðisaukaskatts, en kvikmyndir og sjónvarpsefni í efra þrepi. Meira »

Andlát: Þorkell Fjeldsted, bóndi í Ferjukoti í Borgarfirði

05:30 Þorkell Fjeldsted, bóndi í Ferjukoti í Borgarfirði, lést síðastliðinn þriðjudag eftir erfið veikindi, 67 ára að aldri. Þorkell stundaði um árabil netaveiðar í Hvítá og kom upp sögusafni um veiðarnar. Meira »
TOYOTA RAV 4X4 2003
Bíll með góða þjónustu ekinn 200 þkm beinskiptur 5 gíra . Gott útlit og fínn að ...
DÖMUSTÍGVÉL
Teg: 1549 Flott dömustígvél úr leðri, fóðru...
Til sölu fjórhjólakerra
Kerra fyrir fjórhjól,klædd með rifluðu áli,stærð 250x180. Uppl:8941822...
www.keyrsla.is Sendibílar / Flutningar Akureyri - Reykjavík
Keyrum 6 daga vikunnar milli Reykjavík - Akureyri. Bjóðum ódýra og persónulegri ...
 
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naud...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur Hins íslenska bókmenntafé...
Félagsfundur
Fundir - mannfagnaðir
Félagsfundur Boðað er...
Íslandsbanki í vestmananeyjum: viðskiptastjóri fyrirtækja
Stjórnunarstörf
Íslandsbanki í Vestmannaeyjum Viðskip...