Árni Páll sigraði

Árni Páll kyssti eiginkonu sína sigurkossi þegar úrslitin lágu fyrir.
Árni Páll kyssti eiginkonu sína sigurkossi þegar úrslitin lágu fyrir. mbl.is/Eggert

Árni Páll Árnason sigraði í Prófkjöri Samfylkingarinnar í SV-kjördæmi en úrslit voru kunngjörð nú fyrir stundu.  

Efstu sæti röðuðust þannig: 

1. Árni Páll Árnason   1041 atkvæði

1-2. Katrín Júlíusdóttir  1364 atkvæði

1-3.Magnús Orri 1250 atkvæði

1-4. Margrét Gauja Magnúsdóttir 898 atkvæði

1-5. Lúðvík Geirsson 1105 atkvæði

Lúðvík var í fjórða sæti en féll niður í það fimmta vegna fléttulistafyrirkomulags.

Greidd atkvæði voru 2179.

2098 voru gild.

Talning atkvæða tafðist á meðan farið var yfir um 200 sem gefin voru með hefðbundnum hætti. Stærstur hluti atkvæða var gefinn í rafrænni kosningu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert