Hraðskreið eyðing

Sandvatn var stækkað til að hefta fok, eins og ráðgert …
Sandvatn var stækkað til að hefta fok, eins og ráðgert er um Hagavatn mbl.is/Rax

Sandfokið úr hinum gamla botni Hagavatns yfir gróið land í Lambahrauni er einhver hraðskreiðasta gróðureyðing sem átt hefur sér stað hér á landi.

Þetta er mat dr. Sigurðar Greipssonar, háskólaprófessors í Atlanta í Bandaríkjunum.

Sigurður telur að með því að stífla og færa gamla vatnsbotninn á kaf megi loka uppsprettu sandfoksins, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert