Brynjar Karl flutti Titanic

Legósnillingurinn Brynjar Karl sem hefur undanfarna 6 mánuði byggt eftirlíkingu af Titanic stóð í ströngu í dag þegar hann flutti skipið ofan af Höfða og niður í Smáralind. Ríflega 50 þúsund kubbar hafa verið notaðir í verkið, það tók því á taugarnar fyrir Brynjar Karl að fylgjast með flutningunum.

mbl.is var á staðnum og fylgdist með.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert