Hrútar vinnur til tvennra verðlauna

Frá frumsýningu Hrúta: Siggi Sigurjóns, Grímur Hákonarson og Theodór Júlíusson.
Frá frumsýningu Hrúta: Siggi Sigurjóns, Grímur Hákonarson og Theodór Júlíusson. mbl.is/Styrmir Kári

Kvikmyndin Hrútar vann í kvöld til tvennra verðlauna á kvikmyndahátíðinni Transilvania International Film Festival; sérstök verðlaun dómnefndar (Special Jury Award) og áhorfendaverðlaun (The Audience Award).

Tvær íslenskar myndir tóku þátt í keppni á hátíðinni; Hrútar (Rams) og París Norðursins (Paris of the North).

Ekki er langt um liðið frá því að Hrútar hlaut Un Certain Regard-verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

Fréttir mbl.is:

Stjörnufans á frumsýningu Hrúta - MYNDIR

„Ég er í skýjunum“

Stór stund fyrir íslenska kvikmyndagerð

Hrútar vinna til verðlauna í Cannes

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert