Áform um íbúðabyggð og atvinnustarfsemi á Heklureitnum við Laugaveg

Athafnasvæði Heklu við Laugaveg.
Athafnasvæði Heklu við Laugaveg. mbl.is/ÞÖK

Kynnt hefur verið í borgarráði það sem kallað er drög að viljayfirlýsingu milli Reykjavíkurborgar og bílaumboðsins Heklu.

Tekur viljayfirlýsingin til samstarfs um að breyta gildandi skipulagsáætlunum tveggja þróunarreita, annars vegar við Laugaveg, þar sem Hekla er nú með starfsemi sína, og hins vegar í Suður-Mjódd, í nágrenni við íþróttasvæði ÍR.

Gangi þessi áform eftir getur myndarleg íbúðabyggð risið á svæði Heklu við Laugaveg, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert