Í veg fyrir að peningar falli af himnum

Ljósmynd/Páll Kvaran

Í einu fá­tæk­asta landi heims vinn­ur Íslend­ing­ur að því að koma í veg fyrir að peningar falli af himnum ofan. Bók­staf­lega! Páll Kvar­an hef­ur und­an­far­in fimm ár unnið að ýms­um þró­un­ar­verk­efn­um í Úganda en und­an­far­in tvö ár hef­ur hann verið hjá ráðgjafa­fyr­ir­tæki á sviði farsíma­pen­inga.

Ljósmynd/Páll Kvaran

„Farsíma­pen­ing­ar er ört stækk­andi geiri hér í Úganda og öðrum Afr­íku­lönd­um. Hérna úti er meira að segja allra fá­tæk­asta fólkið með farsíma og bank­arn­ir byrjaðir að bjóða uppá þjón­ustu í gegn­um sím­ana. Ýmsar þró­un­ar­stofn­an­ir hafa unnið að út­breiðslu farsíma­pen­inga til að auka aðgengi fólks að fjár­málaþjón­ustu,“ seg­ir Páll en hann vinn­ur með Sam­einuðu þjóðunum og rann­sókn­ar­stofn­un Alþjóðabank­ans að út­breiðslu starf­ræna fjár­málaaðgeng­is­ins.

Páll vinn­ur m.a. með tefram­leiðanda sem borg­ar átta til níu þúsund manns laun á tveggja vikna fresti. „Fyr­ir­tækið borg­ar átta til níu þúsund manns á tveggja vikna fresti með því að setja pen­inga í flug­vél og henda þeim út úr flug­vél­inni til fólks­ins á ferð. Við erum að stoppa pen­inga frá því að falla af hinum ofan í einu fá­tæk­asta landi heims,“ seg­ir Páll.

„Þeir setja pen­ing­ana í þunga poka og henda ein­um poka í hvert skipti. Eitt skiptið hitti flugmaður­inn ekki á rétt­an stað og pok­inn lenti á þak­inu á skrif­stof­unni hjá fram­leiðand­an­um, í gegn­um þakið og fót­braut bók­ara fyr­ir­tæk­is­ins sem sat við skrif­borðið í Excel,“ seg­ir Páll.

Hjálpa fólki að hjálpa sér sjálft

„Við hjálp­um m.a. fyr­ir­tækj­um að borga starfs­mönn­um sín­um með farsíma­pen­ing­um og með því fær fólk aðgengi að fjár­málaþjón­ustu, s.s. sparnaðar­reikn­ing­um með vöxt­um og aðgengi að lán­um fyr­ir fjár­fest­ingu. Úganda er eitt frjó­sam­asta land í heim, allt sprett­ur eins vel og hugs­ast gæti á jörðinni, en þrátt fyr­ir það eru bænd­ur ekki að rækta mikið á hverja ekru. Smá­bænd­ur gætu verið að meðaltali verið með allt af fimmfalt stærri upp­skeru en þeir eru með núna,“ seg­ir Páll en stór ástæða er skort­ur á láns­fé til fjárfestinga. Fræ­in eru lé­leg og ekki notað nóg af áburði. 

Ljósmynd/Páll Kvaran

„Hug­mynd­in sú að með því að borga þess­um bænd­um með farsíma­pen­ing­um geta þeir í framtíðinni fengið aðgengi að lán­um til að geta keypt áburðinn og betri fræ, eða öðrum fjárfestingum“ seg­ir hann.

Páll seg­ir að með farsíma­pen­ing­un­um sé verið að skapa ákveðna innviði sem „hjálpa fólki að hjálpa sér sjálft“. Hann seg­ir mörg þró­un­ar­verk­efni fel­ast í því að ákveða fyr­ir fólk hvað sé best fyr­ir það, svo sem með því að gefa bænd­um svín eða hænsni. 

„Núna eru að spretta upp lít­il fyr­ir­tæki sem bjóða upp á alls kon­ar þjón­ustu í gegn­um farsím­ana. Bænd­ur geta t.d. fengið aðgang að veður­spánni sem skipt­ir miklu máli uppá að vita hvenær eigi að planta. Svo eru alls kon­ar lána­fyr­ir­tæki kom­in á markaðinn, vext­ir lækka og lækka eft­ir því sem sam­keppn­in eykst á þess­um markaði,“ seg­ir Páll. 

Enn sem komið er eru lán­in sem veitt eru í gegn­um farsím­ana lág og til skamms tíma. Millj­ónir hafa tekið svona lán síðan þau komu á markaðinn fyr­ir um ári síðan að sögn Páls og hafa t.a.m. versl­un­ar­menn tekið slík skamm­tíma­lán til að auka skil­virkni við sín inn­kaup sem eyk­ur þar með við út­flutn­ing lands­ins. 

„Það já­kvæða fyr­ir bænd­ur og fá­tæk­ara fólk í Úganda er að fólkið er ekki að taka mikla áhættu með þessi lán því þau eru veðlaus. EF þú borg­ar ekki verður ekki tekið af þér landið eða húsið,“ seg­ir Páll.

Kann vel við sig í Úganda

Páll lauk námi í HHS, heim­speki, hag­fræði og stjórn­mála­fræði frá há­skól­an­um á Bif­röst og fékk þá áhuga á þró­un­ar­fræðum og kláraði hann meist­ara­nám í þeim við Oxford há­skóla.

Um tíma starfaði hann hjá Þró­un­ar­sam­vinnu­stofn­un í Úganda. Þaðan fór hann og starfaði í kring­um um­hverf­is­mál í Úganda og síðan í land­búnaðinn. „Ég kom heim í ár en ákvað svo að fara út aft­ur og verð verð bara hér. Hér er alltaf gott veður og menn­ing­in æðis­legt, fólkið er vina­legt,“ seg­ir Páll sem er bú­sett­ur í höfuðborg­inni Kampala.

mbl.is

Innlent »

Íslenski hesturinn slær í gegn á netinu

08:18 Myndband sem kynnir gangtegundir íslenska hestsins hefur slegið í gegn á Facebook. Um miðjan dag í gær höfðu um 600 þúsund manns um allan heim skoðað myndbandið á sex dögum, tæplega 10 þúsund manns líkað við það, því hafði verið deilt 6.400 sinnum og rúmlega 2 þúsund skrifað athugasemdir. Meira »

Vill styrkja félagslegu stoðina

08:00 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að kosningarnar í haust snúist einkum um aukinn jöfnuð og lífskjör venjulegs fólks. Þá þurfi að blása til stórsóknar í menntamálum til þess að mæta þeim áskorunum sem stafræna tæknibyltingin hafi í för með sér. Meira »

70-80 horfið á 97 árum

07:57 Saknað - Íslensk mannshvörf 1930-2018 er vinnuheiti bókar Bjarka H. Hall sem á að koma út á seinni hluta næsta árs. Bjarki hefur unnið að ritun bókarinnar í frístundum sínum. Meira »

Breytt notkun bílastæða

07:37 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákveðið að almenn bifreiðastæði við Kjarvalsstaði verði eftirleiðis eingöngu ætluð fólksbílum. Þetta var gert að fengnum tillögum umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Meira »

Stór skjálfti við Grímsey

06:47 Jarðskjálfti sem mældist 3,3 stig varð við Grímsey klukkan sex í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands hefur verið eitthvað um skjálfta á þessum slóðum í nótt en annar skjálfti mældist 2,9 stig um hálffimmleytið í nótt. Meira »

Bálhvasst í hviðum

06:39 Mjög hvasst er í hviðum á Reykjanesbraut, Kjalarnesi, við Hafnarfjall, á norðanverðu Snæfellsnesi og undir Eyjafjöllum til kvölds, en í Mýrdal og Öræfum á morgun. Hviður gætu farið yfir 30 m/s. Meira »

Með fíkniefni á Langholtsvegi

05:51 Lögreglan stöðvaði bifreið við Langholtsveg um hálftvö í nótt og fann lögreglumaður sterka fíkniefnalykt koma úr bifreiðinni. Ökumaðurinn afhenti þá lögreglunni fíkniefni sem hann var með á sér. Meira »

Ekki gleyma aðstæðum fólks

05:51 Stuðningsfjölskyldur og hvernig Akureyri hefur tekið á móti flóttafólki er til mikillar fyrirmyndar, segir Angelea Panos, doktor í sálfræði, sem hefur unnið með stjórnvöldum undanfarinn mánuð við að fræða þá sem koma að móttöku flóttafólks á Íslandi. Meira »

Furða sig á lyfjaútgáfu til barna

05:30 Formenn Barnageðlæknafélagsins og Barnalæknafélagsins furða sig báðir á tölum sem birtar eru á vef Landlæknisembættisins um lyfja- og geðlyfjaútgáfu fullorðinslyfja fyrir börn. Meira »

Skilar 70% meira en 2009

05:30 Tekjuskattur einstaklinga skilaði 160,6 milljörðum króna í fyrra. Það er um 70% meira en árið 2009, þegar skatturinn skilaði 94,7 milljörðum. Tölurnar eru á verðlagi hvors árs. Meira »

Færri vörur bera tolla hér en í ESB

05:30 Mun fleiri tollskrárnúmer hér á landi bera engan almennan toll borið saman við fjölda tollskrárnúmera í ríkjum ESB og í hinum EFTA-ríkjunum. Þá er meðaltollur lægri hér á landi en í nágrannalöndunum. Meira »

Miklabraut mánuði á eftir áætlun

05:30 Framkvæmdir á Miklubraut við Klambratún í Reykjavík eru heldur á eftir upphaflegri áætlun að sögn Þórs Gunnarssonar verkefnastjóra. Meira »

Áföll í æsku hafa áhrif á geðheilsu

05:30 Færri komust að en vildu á ráðstefnu Geðhjálpar, Börnin okkar!, sem haldin var í gær á Grand hóteli. Ráðstefnugestir voru um 400 talsins og var hætt að taka við bókunum á ráðstefnuna á föstudaginn var. Meira »

Vísbendingar um kólnun

05:30 Karl Sigurðsson, sérfræðingur á Vinnumálastofnun, segir farið að hægja á fjölgun starfa. Það komi fram í því að atvinnuleysið sé hætt að minnka jafn hratt og undanfarið. Meira »

Ítrekar fyrirspurn um yfirhylmingu kynferðisbrota

Í gær, 21:45 Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, hefur ítrekað fyrirspurn sína til dómsmálaráðherra um viðurlög við því að hylma yfir kynferðisafbrot, en 15 virkra daga lögbundinn frestur til að svara fyrirspurninni er liðinn. Meira »

Sala á kindakjöti eykst um 8,5%

05:30 Sala á kindakjöti hefur aukist um rúm 8% á milli ára. Sala hefur einnig aukist á alifuglakjöti og nautgripakjöti en sala á svínakjöti dregist saman. Meira »

Skora á ráðamenn að tryggja úrbætur

00:03 Húsfyllir var á íbúafundi í Bæjarbíói í kvöld þar sem umferðaröryggi í og við Reykjanesbrautina var rætt. Í fréttatilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ segir að fundargestir hafi spurt margs, enda brautin fyrirferðamikið mannvirki sem kljúfi bæjarfélagið þvert og endilangt. Meira »

Þögnin rofin um allan heim

Í gær, 21:30 „Það sem er að gerast núna er að þetta er að vissu leyti endurtekning á byltingunni sem átti sér stað hér 2015,“ segir Helga Lind Mar, talsmaður Druslugöngunnar. Að hennar mati má segja að #metoo byltingin sé í raun hnattvæðing þöggunarbyltingarinnar sem varð hér á landi árið 2015. Meira »

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Bátakerru stolið
Þessari kerru var stolið um Hvítasunnuhelgina í bryggjuhverfinu í Reykjavík. Þei...
Renault Captur 2015, dísil, sjálfsk. t. sölu
Góður, díesel, sjálfsk., 63 þ.km. Góð s.+ vetrard. 2.290 þ.kr. S. 696 7656, ar...
HÚSAVIÐGERÐIR
Viðgerðir og viðhald fasteigna er okkar fag. Húsaklæðning ehf. hefur í áratugi ...
STIGAR OG HANDRIÐ ALLAR MÖGULEGAR GERÐIR
Sjá: http://www.youtube.com/watch?v=73dIQgOl2JQ&feature=channel Facebook > Mag...
 
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og s...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Félagsstarf aldraðra
Staður og stund
Aflagrandi 40 Dagurinn byrjar á opinni v...
L helgafell 6017101819 iv/v
Félagsstarf
? HELGAFELL 6017101819 IV/V Mynd af ...