Hvenær á þjóðin að kjósa?

Í flestum lýðræðisríkjum heims felst lýðræðið í að kjósendur velja sér fulltrúa, sem gæta eiga hagsmuna almennings. Slíkt fulltrúalýðræði er t.d. hér á landi og styttist nú í að kjósendur velji sér fulltrúa á Alþingi til næstu fjögurra ára.

Beint lýðræði, þar sem kjósendur geta milliliðalaust tekið ákvarðanir um þau mál sem þá skipta miklu, er æ meira rætt. Almenningur er nú jafn upplýstur og þeir fulltrúar, sem valdir eru til að gæta hagsmuna hans, eða hefur a.m.k. aðgang að öllum sömu upplýsingum, þótt auðvitað sé misjafnt hversu vel fólk nýtir sér slíkan aðgang. Liðin er sú tíð, þegar stjórnvöld ein sátu að öllum upplýsingum sem þurfti til að taka vel grundaðar ákvarðanir.

Morgunblaðið birtir umfangsmikla umfjöllun um þessi mál í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert