Ég er ekki að fara í fússi

Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar var einungis eins árs þegar Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar hóf feril sinn á þingi. Hann kvaddi stjórnmálin óvænt í dag og segir ástæðurnar persónulegar.

Hann neitar því þó ekki, að vera hans utan ríkisstjórnar hafi veikt stöðu hans sem varaformanns og einnig hafi hann og formann Samfylkingarinnar greint á um marga hluti.

Sjá viðtal í MBL sjónvarpi.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert