„Litli“ stóri bróðir borgarstjórans býr í Fellunum

Óskar Kristinsson er eldri bróðir Jóns Gnarr Kristinssonar verðandi borgarstjóra. Hann hefði ekki grunað fyrir 20 árum að litli bróðir yrði borgarstjóri. „Nú er hann orðinn stóri bróðir,“ segir Óskar í samtali við mbl.is á þaki Æsufells.

Óskar hefur búið í Æsufellinu lengi og þótti góð hugmynd hjá bróður sínum að halda blaðamannafundinn á þakinu. Hann segist engum treysta betur til að vera borgarstjóri.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert