Heildarmyndin breytist lítið

Ólafur Ragnar Grímsson
Ólafur Ragnar Grímsson Eggert Jóhannesson

Eftir að talin hafa verið 37.977 af atkvæðum í Reykjavík er ljóst að heildarmyndin breytist lítið. Framreiknað yfir landið er Ólafur Ragnar Grímsson með 53,6% atkvæða en Þóra Arnórsdóttir 32,6%.

Í Reykjavík suður hafa verið talin 19.100 atkvæði. Af þeim fær Ólafur Ragnar 9.400 atkvæði, Þóra 6.700, Ari Trausti Guðmundsdóttir 1.700, Herdís Þorgeirsdóttir 400, Andrea Ólafsdóttir 300 og Hannes 100.

Ólafur mælist því með 50,3% atkvæði og Þóra 36%.

Í Reykjavík norður hafa verið talin 18.877 atkvæði. Af þeim fær Ólafur Ragnar 8.419 atkvæði, Þóra 6.991, Ari Trausti 1.712, Herdís 571, Andrea 416 og Hannes 152.

Ólafur mælist þar með 46,1% atkvæða og Þóra 38,3%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert