Eldgos í Gvatemala

Öskuský reis í nærri 9 km hæð þegar sprenging varð í eldfjallinu Santiaguito í vesturhluta Gvatemala í gærkvöldi. Óttast er að öskufall muni valda tjóni á uppskeru í nágrenni fjallsins. Flugbann er í nágrenni fjallsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert