Magni áfram í Rock Star: Supernova

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Morgunblaðsins verður tilkynnt síðar í dag af bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS að Guðmundur Magni Ásgeirsson, betur þekktur sem Magni í Á móti sól, hafi verið valinn til að taka þátt í raunveruleikaþættinum Rock Star: Supernova. Áður hafði verið greint frá því að Magni væri kominn í 18 manna úrtak en þá átti eftir að sigta út þrjá keppendur til viðbótar.

Í þáttunum, sem hefjast 5. júlí, keppa 15 söngvarar um að fá inngöngu í hljómsveitina Supernova sem er skipuð m.a. trommuleikaranum Tommy Lee úr Mötley Crüe. Í verðlaun er einnig plötusamningur og í framhaldinu hljómleikaferðalag um víða veröld.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg