Sanngjarn sigur Fylkis

Valur Fannar Gíslason skoraði úr tveimur vítaspyrnum og á hér …
Valur Fannar Gíslason skoraði úr tveimur vítaspyrnum og á hér í höggi við Hauk Inga Guðnason. mbl.is/Golli

Fylkir lagði Keflvíkinga 2:0 í Pepsi-deild karla í kvöld með tveimur mörkum Vals Fannars Gíslasonar úr vítaspyrnum í síðari hálfleiknum. Markalaust var í leikhléi þar sem jafnræði var með liðunum en Fylkir réði gangi mála eftir hlé.

Byrjunarlið Fylkis: Fjalar Þorgeirsson - Andrés Már Jóhannesson, Kristján Valdimarsson, Einar Pétursson, Tómas Þorsteinsson - Ásgeir B. Ásgeirsson, Valur Fannar Gíslason, Halldór Arnar Hilmisson, Kjartan Ágúst Breiðdal - Pape Mamadou Faye, Ingimundur Níels Óskarsson.

Varamenn: Daníel Karlsson, Ólafur Ingi Stígsson, Þórir Hannesson, Kjartan Andri Baldvinsson, Fannar Baldvinsson, Felix Hjálmarsson, Davíð Þór Ásbjörnsson.

Byrjunarlið Keflavíkur: Lasse Jörgensen - Guðón Árni Antoníusson, Alen Sutej, Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Brynjar Örn Guðmundsson - Símun Eiler Samuelsen, Hólmar Örn Rúnarsson, Jón Gunnar Eysteinsson, Jóhann Birnir Guðmundsson - Haukur Ingi Guðnason, Magnús Sverrir Þorsteinsson.

Varamenn: Árni Freyr Ásgeirsson, Tómas Karl Kjartansson, Einar Orri Einarsson, Bojan Stefán Ljubicic, Magnús Þórir Matthíasson, Magnús Þór Magnússon, Hörður Sveinsson.

Fylkir 2:0 Keflavík opna loka
94. mín. Leik lokið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert