Fylkir vann mikilvægan sigur á Stjörnunni

Úr leik Fram og Fylkis fyrr í sumar. Halldór Hilmisson, …
Úr leik Fram og Fylkis fyrr í sumar. Halldór Hilmisson, Fylki. mbl.is/Eggert

Fylkir vann mikilvægan sigur á Stjörnunni, 2:1, á Fylkisvelli í kvöld en liðin eru í baráttu um 2.-3. sæti deildarinnar. Ólafur Ingi Stígsson kom Fylki yfir á 41. mínútu með skallamarki og Halldór Orri Björnsson jafnaði á lokamínútu hálfleiksins. Sigurmarkið skoraði svo Albert Brynjar Ingason úr vítaspyrnu á 84. mínútu og þar við sat.

Byrjunarlið Fylkis: Ólafur Þór Gunnarsson - Kristján Valdimarsson, Ólafur Ingi Stígsson, Þórir Hannesson, Ingimundur Níels Óskarsson, Kjartan Ágúst Breiðdal, Albert Brynjar Ingason, Arnar Þór Úlfarsson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson, Halldór Arnar Hilmisson, Einar Pétursson.

Varamenn: Daníel Karlsson - Theódór Óskarsson, Jóhann Þórhallsson, Pepe Mamadou Faye, Kjartan Baldvinsson, Orri Ólafsson, Davíð Þór Ásbjörnsson.

Byrjunarlið Stjörnunnar: Bjarni Þórður Halldórsson - Tryggvi Sveinn Bjarnason, Björn Pálsson, Guðni Rúnar Helgason, Daníel Laxdal, Halldór Orri Björnsson, Jóhann Laxdal, Arnar Már Björgvinsson, Ellert Hreinsson, Hafsteinn Rúnar Helgason, Alfreð Elías Jóhannsson.

Varamenn Fylkis: Andri Fannar Helgason - Magnús Björgvinsson, Bjarki Páll Eysteinsson, Birgir Hrafn Birgisson, Richard Hurlin, Heiðar Atli Emilsson, Baldvin Sturluson.

Fylkir 2:1 Stjarnan opna loka
90. mín. Fjórum mínútum er bætt við hefðbundinn leiktíma. En óvíst er að það dugi Stjörnumönnum til að jafna.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert