Alfreð: Kominn tími til að vinna Norðmenn

Alfreð Finnbogason, framherji íslenska landsliðsins, vonast til að fá tækifæri gegn Noregi þegar liðin mætast í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvellinum í kvöld.

Hann segist ekki sitja á bekknum með glöðu geði en verði það hans hlutskipti sættir hann sig við ákvörðun þjálfarans. 

Alfreð segir einnig kominn tíma til að Ísland vinni Noreg því ekki séu Norðmenn betri en Íslendingar í fótbolta.

Viðtalið við Alfreð má sjá í myndbandinu hér að ofan.

Ísland, íslenska landsliðið, æfing, Alfreð Finnbogason
Ísland, íslenska landsliðið, æfing, Alfreð Finnbogason Golli / Kjartan Þorbjörnsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert