Woods og Mickelson verða saman í ráshóp

Tiger Woods.
Tiger Woods. Reuters

Úrslitin á Mastersmótinu í golfi ráðast í dag á Augusta vellinum. Kenny Perry frá Bandaríkjunum og Angel Cabrera frá Argentínu eru jafnir í efsta sæti á 11 höggum undir pari og verða þeir saman í síðasta ráshópnum. Athygli vekur að Tiger Woods og Phil Mickelson verða saman í ráshóp í dag en þeir eru báðir á 4 höggum undir pari sem skilar þeim í 10.-18. sæti. Keppni hefst kl. 14:25 í dag en síðasti ráshópurinn fer af stað kl. 18:35 að íslenskum tíma.

Ráshóparnir eru þannig skipaðir: Kylfingarnir eru bandarískir nema annað sé tekið fram. Tímasetningarnar eru íslenskar:

14:25 Kevin Sutherland, Mike Weir (Kanada)

14:35 Miguel Angel Jimenez (Spánn), Rocco Mediate

14:45 Ben Curtis, Andres Romero (Argentína)

14:55 Bubba Watson, Ross Fisher (England)

15:05 Paul Casey (England), Dudley Hart

15:15 DJ Trahan, Robert Allenby (Ástralía)

15:25 Ryuji Imada (Japan), Trevor Immelman (Suður-Afríka)

15:35 Ken Duke, Henrik Stenson (Svíþjóð)

15:45 Rory McIlroy (Norður-Írland), Luke Donald (Engand)

15:55 Sergio Garcia (Spánn), Stuart Appleby (Ástralía)

16:05 Graeme McDowell (Norður-Írland), Aaron Baddeley (Ástralía)

16:15 Padraig Harrington (Írland), Sandy Lyle (Skotland)

16:25 Justin Rose (England), Larry Mize

16:45 John Merrick, Geoff Ogilvy (Ástralía)

16:55 Vijay Singh (Fijí), Dustin Johnson

17:05 Steve Flesch, Camilo Villegas (Kólumbía)

17:15 Hunter Mahan, Anthony Kim

17:25 Nick Watney, Stephen Ames (Kanada)

17:35 Tiger Woods, Phil Mickelson

17:45 Ian Poulter (England), Lee Westwood (England)

17:55 Tim Clark (Suður-Afríka), Sean O'Hair

18:05 Shingo Katayama (Japan), Todd Hamilton

18:15 Steve Stricker, Rory Sabbatini (Suður-Afríka)

18:25 Chad Campbell, Jim Furyk

18:35 Angel Cabrera (Argentína), Kenny Perry

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert