HM í beinni - sunnudagur

Dries Mertens og Marouane Fellaini verða í eldlínunni með Belgum …
Dries Mertens og Marouane Fellaini verða í eldlínunni með Belgum í fyrsta leik dagins. AFP

Ellefti leik­dag­ur heims­meist­ara­keppn­inn­ar í knatt­spyrnu er í dag og að vanda eru þrír leik­ir á dag­skránni í Bras­il­íu í dag og kvöld. Mbl.is held­ur áfram að fylgj­ast með öllu sem ger­ist, í máli og mynd­um, í beinu lýs­ing­unni HM 2014 Í BEINNI.

Í dag er leik­in önn­ur um­ferðin í H-riðli keppn­inn­ar og þá mæt­ast Bandaríkin og Portúgal í síðari leik ann­arr­ar um­ferðar G-riðils.

Leik­ir dags­ins:

16.00 Belgía - Rússland í H-riðli
19.00 Suður-Kórea - Alsír í H-riðli
22.00 Bandaríkin - Portúgal í G-riðli

Staðan í H-riðli: Belgía 3, Rússland 1, Suður-Kórea 1, Alsír 0.
Staðan í G-riðli: Þýska­land 4, Banda­rík­in 3, Gana 1, Portúgal 0.

Smellið á HM 2014 Í BEINNI til að fara í beinu lýs­ing­una.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert