Verð á hráolíu í New York fór í 100 dali tunnuna í fyrsta sinn í sögunni í dag. Sérfræðingar segja þetta var mikið áfall fyrir ríki sem eru háð olíu, sérstaklega Bandaríkin.
Í nóvember hækkaði verðið olíuverð mjög og var tvisvar mjög nálægt 100 dala markinu. Að sögn sérfræðinga má búast við því að verðið muni fara aftur í 100 dali haldi eftirspurn áfram að vera meiri en framboð.
Átök í Nígeríu og Alsír, kuldatíð og veikur Bandaríkjadalur er meðal þess sem hefur haft áhrif á hækkun olíuverðs.