Vöruskiptin í jafnvægi í september

Útflutningur áls er stöðugt að aukast.
Útflutningur áls er stöðugt að aukast. mbl.is/ÞÖK

Samkvæmt bráðabirgðatölum, sem Hagstofan hefur birt,  nam vöruútflutningur í september 42,3 milljörðum króna og innflutningur tæpum 42,6 milljörðum króna. Vöruskiptin í ágúst, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhagstæð um 0,2 milljarða króna.

Hagstofan segir að vísbendingar séu um aukinn innflutning á eldsneyti og aukinn útflutning sjávarafurða og áls í september miðað við ágúst.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK