Bankar þjóðnýttir að hluta

Royal Bank of Scotland
Royal Bank of Scotland Reuters

Stórir, breskir bankar verða að hluta til þjóðnýttir, samkvæmt björgunaráætlun þarlendra stjórnvalda er kynnt var fyrir opnun markaða í morgun. 50 milljarðar punda af skattfé verða látnir bönkunum í té í skiptum fyrir hlutabréf í þeim.

Átta bankar hafa skrifað undir þátttöku sína í endurfjármögnunaráætluninni, að sögn fjármálaráðuneytisins breska. Það eru bankarnir Abbey, Barclays, HBOS, HSBC, Lloyds TSB, Nationwide Building Society, Royal Bank of Scotland og Standard Chartered.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK