Seðlabanki Evrópu lækkar vexti

Höfuðstöðvar Seðlabanka Evrópu í Frankfurt.
Höfuðstöðvar Seðlabanka Evrópu í Frankfurt. AP

Seðlabanki Evrópu lækkaði stýrivexti sína í dag úr 3,75% í 3,25%. Hafa ýmsir lýst yfir vonbrigðum með að vaxtalækkunin skyldi ekki vera meiri og telja sérfræðingar líklegt að bankinn muni lækka vexti enn frekar í næsta mánuði. Englandsbanki, svissneski og tékkneski seðlabankinn tilkynntu allir um vaxtalækkun fyrr í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK