AGS vill skatta á banka

Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdatjóri AGS.
Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdatjóri AGS. Reuters

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn leggur til, að bankar og fjármálastofnanir verði látin greiða flatan skatt og einnig sérstakan skatt sem miðast við hagnað og launakostnað. Þetta kemur fram á vef breska ríkisútvarpsins BBC en markmiðið er bankar þurfi sjálfir að standa straum af kostnaði við  björgunaraðgerðir í framtíðinni. 

Haft er eftir Robert Peston, viðskiptaritstjóra BBC, að tillögurnar séu róttækari en búist var við. Segir hann, að reikna megi með hörðum viðbrögðum frá bankamönnum og tillögurnar muni efa valda titringi meðal stjórnmálamanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK