Vill mikla vaxtalækkun

Gísli Hauksson.
Gísli Hauksson. mbl.is/Heiðar

Gísli Hauksson, framkvæmdastjóri GAM Management, sem er rekstrarfélag verðbréfasjóða og heldur utan um skuldabréfavísitölur Gamma, segir Seðlabanka Íslands þurfa að lækka stýrivexti um 2,5 prósentustig á næsta vaxtaákvörðunarfundi sínum.

Hann segir bankann ekki fara eftir eigin stefnu, um að halda skammtíma raunvöxtum sem næst núlli, og þurfi að bæta úr því. Niðurstaða síðustu stýrivaxtaákvörðunar var að lækka vextina um hálft prósentustig.

Í samtali við viðskiptablað Morgunblaðsins segir Gíslivextina verða að lækka „mun meira en það næst, annars verða skammtíma raunvextir svo svakalega háir að annað eins er einfaldlega fáheyrt.“


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK