Íslenska ríkið lágt skrifað hjá opinberu matsfyrirtæki Kína

Fjármálaráðuneytið.
Fjármálaráðuneytið.

Íslenska ríkið fær lánshæfiseinkunnina BB fyrir innlendar skuldbindingar og BB- fyrir erlendar skuldbindingar hjá kínverska lánshæfismatsfyrirtækinu Dagong. Af þeim 50 löndum sem fyrirtækið rannsakaði lenti Íslands í 43. sæti, tveimur sætum á eftir Grikklandi.

 Það land sem hefur sterkasta lánshæfismatið á listanum er Noregur, en Danmörk, Lúxemborg, Sviss og Singapúr fylgja þar í kjölfarið.

Dagong Global Credit Rating var komið á fót af kínverska ríkinu fyrir skömmu. Stjórnarformaðurinn Guan Jianzhong sagði við Financial Times fyrir skömmu að vinnubrögð vestrænu lánshæfismatsfyrirtækjanna stýrðust af stjórnmálum og óhlutlægum mælikvörðum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK