Moody's lækkar lánshæfismat Írlands

Írska forsætisráðuneytið.
Írska forsætisráðuneytið.

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's lækkaði í morgun lánshæfiseinkunn írska ríkisins um tvo flokka, úr Baa1 í Baa3 með neikvæðum horfum. Er þetta lægsta einkunn í svokölluðum fjárfestingarflokki og sú sama og íslenska ríkið hefur hjá Moody's.

Fyrrtækið segir, að slæm staða bankakerfisins og væntanlegt álagspróf sem leggja á fyrir írska banka muni væntanlega veikja enn fjárhagslega stöðu írska ríkisins. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK