Efnisorð: nýsköpun

Viðskipti | mbl | 11.4 | 9:52

Klak og Innovit sameinast

Aðstandendur Klaksins og Innovit. (f.v.)Kristján Freyr Kristjánsson, María Þorgeirsdóttir, Eyþór Ívar Jónsson, Ragnar Örn Kormáksson …
Viðskipti | mbl | 11.4 | 9:52

Klak og Innovit sameinast

Innovit og Klak nýsköpunarmiðstöð atvinnulífsins hafa sameinast í eitt félag undir nafninu Klak Innovit. Eigendur félagsins eru Nýherji, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Samtök atvinnulífsins auk sex einstaklinga sem allir eiga innan við 5% hlut. Meira

Viðskipti | mbl | 9.4 | 13:35

Sæng úr íslenskri ull útflutningstækifæri

Anna Þóra Ísfold var með bestu hugmynd helgarinnar, en það var sæng úr íslenskri ull.
Viðskipti | mbl | 9.4 | 13:35

Sæng úr íslenskri ull útflutningstækifæri

Hugmynd að sæng úr íslenskri ull þótti besta viðskiptahugmyndin á Atvinnu- og nýsköpunarhelginni sem fram fór nýliðna helgi á Akureyri. Hugmyndin er hugarfóstur Önnu Þóru Ísfold sem hannar undir merkjum Isfold. Meira

Viðskipti | mbl | 15.3 | 15:49

Tengja saman hugmyndir og framkvæmd

startup weekend reykjavík
Viðskipti | mbl | 15.3 | 15:49

Tengja saman hugmyndir og framkvæmd

Nú um helgina munu rúmlega 60 einstaklingar koma saman á Startup Weekend Reykjavík, sem haldin er í Háskóla Reykjavíkur. Þar munu þátttakendur kjósa um bestu frumkvöðlahugmyndirnar, koma þeim á koppinn og svo kynna þær fyrir dómnefnd sem mun verðlauna bestu hugmyndina og hlýtur hún 200 þúsund krónur í verðlaun. Meira

Viðskipti | mbl | 29.1 | 20:24

Verkefni af landsbyggðinni skila sér síður

Sigurður Björnsson, sviðstjóri hjá Rannís.
Viðskipti | mbl | 29.1 | 20:24

Verkefni af landsbyggðinni skila sér síður

Um helgina hélt Tækniþróunarsjóður ráðstefnu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar var starfsemi sjóðsins kynnt, mörg fyrirtækjanna sem hafa fengið styrki héldu stuttar kynningar og pallborðsumræður fóru fram. Sigurður Björnsson, sviðsstjóri hjá Rannís, ræddi við mbl.is um sjóðinn og bilið milli landsbyggðar og höfuðborgarinnar. Meira

Viðskipti | mbl | 20.12 | 20:15

Stórir samningar og opnun í Kísildal

Guðmundur Gunnlaugsson, markaðsstjóri Clöru.
Viðskipti | mbl | 20.12 | 20:15

Stórir samningar og opnun í Kísildal

Fyrir 5 árum fengu fjórir vinir hugmynd að því að sníða forrit sem greindi skoðanaskipti á netinu og gæti meðal annars sagt til um hvort umræða væri jákvæð eða neikvæð um ákveðið vörumerki eða fyrirtæki. Í dag starfa 11 manns hjá fyrirtækinu, sem fékk nafnið Clara, þar af tveir í Kísildalnum í Kaliforníu. Meira

Viðskipti | mbl | 23.11 | 11:17

Frumkvöðlafyrirtæki útnefnd til verðlauna

Hugbúnaður Meniga
Viðskipti | mbl | 23.11 | 11:17

Frumkvöðlafyrirtæki útnefnd til verðlauna

Hugbúnaðarfyrirtækið Meniga sigraði í flokki íslenskra fyrirtækja í þremur flokkum í frumkvöðlasamkeppni Norðurlanda, Nordic Start-up Awards. Alls voru flokkarnir 10, en þeir sem voru útnefndir í hverjum flokki gefst kostur á að fara á lokaathöfn í Kaupmannahöfn og kynna verkefnin. Meira

Viðskipti | mbl | 22.11 | 17:01

30 verkefni valin af Tækniþróunarsjóði

(fv) Halldór, Ragnar, Hrafn og Arnar, framleiðendur Datatracker, en fyrirtækið þeirra var meðal verkefna sem …
Viðskipti | mbl | 22.11 | 17:01

30 verkefni valin af Tækniþróunarsjóði

Tækniþróunarsjóður hefur ákveðið að bjóða 30 fyrirtækjum að ganga til samninga vegna verkefna sem eru í vinnslu og sótt var um styrk til sjóðsins vegna. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu sjóðsins, en alls bárust 87 umsóknir. Meira

Viðskipti | mbl | 16.10 | 19:43

Ný upplýsingaveita um sprotafyrirtæki

Viðskipti | mbl | 16.10 | 19:43

Ný upplýsingaveita um sprotafyrirtæki

Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur nú sett í loftið vefinn Sprotar.is, en það er upplýsingaveita sem er ætlað að vera helsti vettvangur upplýsingamiðlunar um íslensk sprotafyrirtæki og starfsumhverfi þeirra. Meira

Viðskipti | mbl | 14.9 | 15:42

Nýsköpun ekki skammtíma lausn

Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri Efla verkfræðistofu
Viðskipti | mbl | 14.9 | 15:42

Nýsköpun ekki skammtíma lausn

„Það að flytja þekkingu úr landi er ekki framtíðarlausn í þessu umhverfi fyrir okkur og grefur undan okkur til lengri tíma.“ Þetta segir Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri EFLU verkfræðistofu, í viðtali við mbl.is um mikla aukningu í útflutningi á þekkingu og fækkun á innlendum verkefnum. Meira