Skógareldar geisa í Kaliforníu

Kjarr- og skógareldar geisa nú í norðurhluta Kaliforníu eftir að meira en 8 þúsund eldingum sló niður í þeim landshluta og tugir þúsunda hektara eru nú sviðnir og mörg hundruð íbúa hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín.

Eftir mikla þurrka í vor er mikill eldsmatur í þurrum gróðrinum og gerir það slökkviliðsmönnum erfitt fyrir.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert