Lítilsháttar sást til loðnu norður af landi

Rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar þau Árni Friðriksson og Bjarni Sæmundsson liggja nú í vari við Grímsey, en þau hafa verið á loðnuleit frá því á miðvikudag er þau lögðu af stað frá Reykjavík. Lítilsháttar hefur sést til loðnu að sögn skipstjóranna en veður er nú mjög slæmt og er beðið eftir að því sloti.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert