BSRB vill fund með ríkisstjórn

Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, heilsar Ásmundi Stefánssyni, ríkissáttasemjara.
Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, heilsar Ásmundi Stefánssyni, ríkissáttasemjara. mbl.is/Golli

Á samningafundi BSRB og launanefndar ríkisins í dag lagði BSRB fram kröfu um að samið verði til eins árs en launanefndin hélt fast við að samið verði til þriggja ára. Á heimasíðu BSRB segir, að samtökin vilji nú fá fund með ríkisstjórninni til að fá hennar sýn á stöðu mála og hvaða ráðagerðir hún hefur á prjónunum varðandi kjör opinberra starfsmanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert