Fjárlaganefnd fær Icesave-gögnin

Guðbjartur Hannesson
Guðbjartur Hannesson

Fjárlaganefnd mun fjalla um skýrslu frá Hagfræðistofnun í dag. Í henni er rýnt í tölur frá Seðlabankanum og fjármálaráðuneytinu varðandi Icesave-málið: greiðslugetu og efnahagsspá, að sögn Guðbjarts Hannesonar, formanns nefndarinnar. Þingfundum hefur verið frestað til 10. ágúst.

Fjárlaganefnd óskaði eftir áliti frá utanríkismálanefnd og efnahags- og skattanefnd. Frá utanríkismálanefnd hefur fjárlaganefnd hvorki fengið álit frá Framsóknarflokki né Sjálfstæðisflokki.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert