Ekki fréttaritari í Brussel

Frá höfuðstöðvum ESB í Brussel.
Frá höfuðstöðvum ESB í Brussel. Reuters

Ríkisútvarpið hætti fyrir nokkru við áform um að hafa fréttamann staðsettan í Brussel. Var þessi ákvörðun tekin í ljósi þröngs fjárhags Ríkisútvarpsins.

Þetta kemur fram í svari menntamálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Gunnars Braga Sveinssonar, þingmanns Framsóknarflokks, sem vildi vita hver væri áætlaður árlegur heildarkostnaður við áform Ríkisútvarpsins um að koma á starfi fréttaritara í Brussel.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert