Fólkið fær sparifé sitt til baka

mbl.is/Haraldur

Útlit er fyrir að fólk sem taldi sparifé sitt tapað við gjaldþrot dótturfélags Landsbanka Íslands í Lúxemborg fái meginhluta þess til baka á næstu mánuðum eða misserum.

Þá munu endurheimtur skilanefndar Landsbankans hér heima aukast verulega frá því sem reiknað hefur verið með. Felst þetta í samkomulagi þrotabús Landsbankans í Lúxemborg og helstu kröfuhafa hans.

Margir fjáðir Íslendingar og fyrirtæki voru í viðskiptum við Landsbankann í Lúxemborg en einnig erlendir fjármagnseigendur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert