Ásta hefur lést 4 kíló

Ásta Svavarsdóttir.
Ásta Svavarsdóttir. Golli / Kjartan Þorbjörnsson

Það gengur ótrúlega vel hjá Ástu Svavarsdóttur, sem er ein af þeim sem tekur þátt í átakinu, 10 árum yngri á 10 vikum. Hún dælir í sig vítamínum frá NOW og gætir þess vel að halda sig frá allri óhollustu. Á bloggi dagsins segir Ásta frá því hvað hún borði á venjulegum degi.

Svona lítur dagurinn út:

07.15 fer hún á fætur og fær sér 1 msk hörfræolíu með 1/2 glasi af morgunsafa eða vatnsglasi.

09.00 gerir hún morgunsjeik. Hún setur í hann banana, 1 skið af mysupróteini frá NOW, frosin bláber og frosin jarðarber og blandar þetta saman við morgunsafa frá Floridana.

Áður en hún fær sér morgunsjeikinn tekur hún inn eftirfarandi vítamín:

EVE fjölvítamín fyrir konur. -NOW

Vítamín D-3 - NOW

Chromium Picolinate -NOW

CoQ10 -NOW

Sterkur B-Complex - NOW

C vítamín

Kalktöflu

Lýsi

Í hádegismat fær hún sér gjarnan tofu sem hún léttsteikir upp úr repjuolíu, grænmeti, bankabygg eða kínóa.

Í kaffinu fær hún sér oft tvær hrökkbrauðssneiðar með geitaosti og te með.

Í kvöldmat fær hún sér gjarnan kjúkling með kókóssósu, kinoa og grænmeti.

HÉR er hægt að lesa blogg Ástu nánar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál