Átakið hjá Ástu fer vel af stað

Ásta Svavarsdóttir.
Ásta Svavarsdóttir. mbl.is/Golli

Ásta Svavarsdóttir er ein af þeim sem tekur þátt í átakinu, 10 árum yngri á 10 vikum. Á meðan á átakinu stendur munu þátttakendurnir blogga um upplifanir sínar. Í gær segir Ásta á bloggsíðu sinni að hún hafi ákveðið að skrá sig í átakið til að koma línunum í lag.

Hún segir að það komi henni á óvart hvað það gangi vel því hún hélt að hún myndi sakna alls „jukksins" meira. Í gær var hópurinn búinn að vera í fimm daga í átakinu og að sögn Ástu er hún ekki farin að finna mikið fyrir því.

Myndir af hinum keppendunum munu birtast um helgina.

Ásta Svavarsdóttir.
Ásta Svavarsdóttir. Golli / Kjartan Þorbjörnsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál