Inga Lind stýrir Biggest Loser

Inga Lind Karlsdóttir.
Inga Lind Karlsdóttir.

SkjárEinn og Saga Film hafa ákveðið að ráðast í stærsta sjónvarpsverkefni síðustu ára, Biggest Loser Ísland. Inga Lind Karlsdóttir stýrir þáttunum.

Í fréttatilkynningu segir að íslenska þjóðin standi á tímamótum. Hún sé sú feitasta í Evrópu og við okkur blasi alvarlegt lýðheilsuvandamál. Því hafi SkjárEinn og Saga Film ákveðið að ráðast í stærsta sjónvarpsverkefni síðustu ára, Biggest Loser Ísland.

Þar segir einnig: „Í þáttunum er keppendum boðið upp á að snúa við blaðinu og láta draum sinn um betra líf rætast undir handleiðslu og hvatningu The Biggest Loser-teymisins sem inniheldur meðal annars lækna, sálfræðinga, næringarfræðinga og líkamsræktarþjálfa. Þeir sem valdir verða til þátttöku munu dvelja í 10 vikur á heilsuhótelinu á Ásbrú.“

<div>Inga Lind Karlsdóttir gerði á sínum tíma þætti um offitu fyrir Stöð 2.</div>
Inga Lind Karlsdóttir.
Inga Lind Karlsdóttir. mbl.is
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál