130 milljóna villa í Kópavogi

Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan.

Við Fjallakór í Kópavogi stendur ákaflega fínt og vandað 307 fm einbýlishús á tveimur hæðum.

Það var sérstaklega vandað til verka þegar húsið var byggt 2006 en á gólfunum er hnotuparket, innihurðar úr hnotu og innréttingar að hluta til úr sama efnivið. Innréttingarnar eru sérsmíðaðar frá Búnási og eru heimilistækin frá Eirvík. Það sem sker sig úr er líklega stór gaseldavél sem gerir eldamennskuna að ævintýraferð. Gunnar Páll Kristinsson arkitekt hjá Rými hannaði húsið. 

HÉR er hægt að skoða húsið nánar.

Eldhúsið er opið inn í stofuna.
Eldhúsið er opið inn í stofuna.
Eldhúsinnréttingin er frá Brúnás.
Eldhúsinnréttingin er frá Brúnás.
Horft úr eldhúsinu inn í stofu.
Horft úr eldhúsinu inn í stofu.
Björt og falleg borðstofa.
Björt og falleg borðstofa.
Eldhúsið er með sjarmerandi borðkrók.
Eldhúsið er með sjarmerandi borðkrók.
Svefnherbergið er heillandi.
Svefnherbergið er heillandi.
Stofan er í sama rými og eldhúsið.
Stofan er í sama rými og eldhúsið.
Inngangurinn inn í húsið er reisulegur.
Inngangurinn inn í húsið er reisulegur.
Er ekki nauðsynlegt að hafa tvo vaska?
Er ekki nauðsynlegt að hafa tvo vaska?
Í sjónvarpsherberginu er mikil lofthæð.
Í sjónvarpsherberginu er mikil lofthæð.
Horft beint framan á húsið að utan.
Horft beint framan á húsið að utan.
Lofthæðin gerir mikið fyrir húsið.
Lofthæðin gerir mikið fyrir húsið.
Það væsir ekki um hjónin í þessu herbergi.
Það væsir ekki um hjónin í þessu herbergi.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál