Íslensk hjón búa vel í Boston

Húsið er glæsilegt að utan.
Húsið er glæsilegt að utan. Ljósmynd/atelier.is

Björg Bergsveinsdóttir og Eggert Þór Dagbjartsson búa vel í Boston. Íslenska arkitektastofan Atelier hannaði innviði hússins sem stendur á besta stað í stórborginni. Húsið var endurhannað að utan og innan og vantar ekkert upp á smekklegheit eða nútímaþægindi. Mikið er lagt í innréttingar, lýsingu og er ákaflega vandað til verks. HÉR er hægt að skoða myndir af húsinu. 

Þegar hjónin eru á Íslandi búa þau í Skuggahverfinu í íbúð sem rataði í fréttir í fyrra. Það var einmitt sama arkitektastofa sem hannaði þá íbúð. 

Smartland Mörtu Maríu sagði frá íbúðinni þegar hún birtist á forsíðu Húsa og Híbýla síðasta sumar. Björk er skráður eigandi íbúðarinnar sem er 312 fm að stærð. Hún festi kaup á íbúðinni 2013 en fasteignamat hennar eru rúmar 172 milljónir. Annars eins íburður hefur varla sést en í íbúðinni er stigi í anda Coco Chanel með speglum og öllu. Húsgögnin koma frá frægum hönnuðum eins og Ralph Lauren. Allar innréttingar voru sérsmíðaðar á Íslandi. HÉR er hægt að skoða myndir af íbúðinni. 

Eggert Þór Dagbjartsson komst í fréttir á Íslandi síðasta sumar þegar fréttir bárust að hann ætti hlut í félagi sem væri að fjárfesta í Merriot hótelinu sem verið er að byggja á Hörpu reitnum. 

Íslenskur milljarðarmæringur býr í dýrustu íbúð landsins

Hörpuhótel verður Merriot Edition

Gólfin í stofunni eru glansandi falleg eins og sést á …
Gólfin í stofunni eru glansandi falleg eins og sést á myndinni. Ljósmynd/atelier.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál