Breiðablik í bikarúrslitin

Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki og Hólmar Örn Rúnarsson úr Keflavík …
Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki og Hólmar Örn Rúnarsson úr Keflavík eigast við í leiknum í dag. mbl.is/Ómar

Breiðablik mætir Fram í úrslitum Visa-bikarsins í knattspyrnu eftir 3:2 sigur á Keflvíkingum á Laugardalsvelli. Guðmundur Pétursson, lánsmaður frá KR, tryggði Kópavogsliðinu farseðilinn í úrslitaleikinn með marki úr vítaspyrnu á 66. mínútu.

Lið Breiðabliks: Ingvar Þór Kale, Árni K. Gunnarsson, Finnur Orri Margeirsson, Kári Árælsson, Elfar Freyr Helgason, Kristinn Steindórsson, Arnar Grétarsson, Kristinn Jónsson, Alfreð Finnbogason, Guðmundur Kristjánsson, Guðmundur Pétursson. Varamenn: Sigmar Ingi Sigurðarson, Haukur Baldvinsson, Olgeir Sigurgeirsson, Arnar Sigurðsson, Guðmann Þórisson, Reynir Magnússon, Andri Rafn Yeoman

Lið Keflavíkur: Lasse Jörgensen, Guðjón Árni Antoníusson,  Alen Sutej,  Jón Gunnar Eysteinsson, Haraldur Freyr Guðmundsson, Bjarni Hólm Aðalsteinsson, Haukur Ingi Guðnason, Símun Samuelsen, Jóhann Birnir Guðmundsson, Hólmar Örn Rúnarsson, Guðmundur Steinarsson. Varamenn: Ómar Jóhannsson, Nicolaj Jörgensen, Magnús S. Þorsteinsson, Einar Orri Einarsson, Brynjar Guðmunsson, Hörður Sveinsson, Sverrir Þór Sverrisson.

Breiðablik 3:2 Keflavík opna loka
90. mín. Olgeir Sigurgeirsson (Breiðablik) fær gult spjald
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert