Golf

Aron og Axel fyrstir eftir tvo hringi

Annar hringur Korpubikarsins í golfi fór fram hjá Golfklúbbi Reykjavíkur í dag. Aron Emil Gunnarsson (Golfklúbbur Selfoss) og Axel Bóasson (Golfklúbburinn Keilir) leiða fyrir lokahringinn, fjórum höggum undir pari. Meira.