Lánafyrirgreiðsla Svía veltur á AGS

Sænskar krónur.
Sænskar krónur.

Sænsk stjórnvöld munu taka ákvörðun um frekari greiðslur á neyðarláni þeirra til íslenskra stjórnvalda í samráði við Alþjóðagjaldeyrisskóðinn. Þetta hefur Dow Jones-fréttaveitan eftir talsmanni sænska fjármálaráðuneytisins.

Hann bendir á að greiðsla fyrstahluta lánsins hafi nú þegar verið samþykkt en ákvörðun við aðrar greiðslur verða teknar við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Hann bætir við að sænsk stjórnvöld fylgist grannt með gangi mála hér á landi en þau þurfi frekara svigrúm til þess að greina hvað sé í raun og veru að gerast.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK