Verðbólga eykst í Kína

AFP

Verðbólga í Kína jókst í nóvember og mælist nú 2% samkvæmt opinberum tölum sem voru birtar í dag en þær eru taldar til marks um að kínverskt efnahagslíf sé að ná sér á strik á ný eftir nokkra niðursveiflu.

Fram kemur í frétt AFP að um sé að ræða hækkun neysluvísitölunnar í fyrsta sinn síðan í ágúst síðastliðnum og umtalsverða hækkun síðan í október þegar verðbólgan hafði ekki verið lægri í 33 mánuði eða 1,7%.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK