Íþróttir
12. september 2025
Lára Kristín Pedersen lagði knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir farsælan feril en hún hefur glímt við matarfíkn allt sitt líf, fíkn sem hefur markað sín spor á ferilinn. Lára ræddi við Bjarna Helgason um ferilinn, atvinnumennskuna, bataferlið og lífið eftir fótboltann.