„Þetta er ósköp einfalt, ég var boðaður á fund og sagt að ég væri rekinn,“ sagði Kári Stefánsson, sem staddur var í Kaliforníu þegar náðist í hann. „Síðan var ég skilinn eftir inni í herbergi, stjórnendur fyrirtækisins hoppuðu upp í einkaþotu til að vera komnir til Íslands á undan mér.“ Meira.
Partíkjólar og stuð!