Tinder fyrir hunda nýjasta nýtt

Nú geta hundar farið á Tindog eins og mannfólkið.
Nú geta hundar farið á Tindog eins og mannfólkið. AFP

Smáforritið Tindog hjálpar hundaeigendum sem búa nálægt hvor öðrum að kynnast. Tindong virkar nánast alveg eins og stefnumótaforritið Tinder nema í stað mannfólks snýst það um hunda.

Nú nýta um hundrað þúsund notendur sér þjónustu Tindog. Til að fá aðgang þarf að setja inn aldur, kyn og tegund hundsins ásamt mynd af honum. Þá láta sumir eigendur mynd af sjálfum sér fylgja með. Síðan er ýtt til vinstri til að hundsa en til hægri til að líka við síður hjá öðrum hundaeigendum. Þegar að báðir hafa líkað við hjá hvor öðrum er svo hægt að spjalla, deila myndum og skipuleggja hittinga á forritinu.

Í viðtali við Huffingtonpost útskýrir grínistinn Davison hvernig hún notar forritið. Hún segir að frábært sé að nýta forritið til að kynnast karlmönnum en sjálf á hún ekki hund heldur fær að nota aðganginn og hund vinkonu sinnar.  

Appið Tindog

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú virðist vera lag til að fylgja eftir sannfæringu þinni. Yfirmaður þinn eða annar áhrifamikill einstaklingur mun hugsanlega koma þér ánægjulega á óvart í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú virðist vera lag til að fylgja eftir sannfæringu þinni. Yfirmaður þinn eða annar áhrifamikill einstaklingur mun hugsanlega koma þér ánægjulega á óvart í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir