Stal 271 kind

Þessar alíslensku kindur þurfa vonandi ekki að hafa áhyggjur af …
Þessar alíslensku kindur þurfa vonandi ekki að hafa áhyggjur af þjófum. mbl.is/Árni Torfason

Lögregla í Lancashire á Englandi er að rannsaka þjófnað á 271 kind sem hurfu úr girðingu í síðustu viku. Talið er að þjófurinn eða þjófarnir hafi komið á stóru ökutæki og farið nokkrar ferðir með sauðféð.

Bóndinn, William Holden, sagði í samtali við Sky-fréttastöðina að hver kind með lömbum kostaði um 90 pund. Þetta væri því verulegt tjón fyrir sig. Lögreglan telur að sá sem stal kindunum hafi einhverja þekkingu á búfé. Rannsókn ná þjófnaðinum hefur ekki enn skilað árangri.

T

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú virðist vera lag til að fylgja eftir sannfæringu þinni. Yfirmaður þinn eða annar áhrifamikill einstaklingur mun hugsanlega koma þér ánægjulega á óvart í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú virðist vera lag til að fylgja eftir sannfæringu þinni. Yfirmaður þinn eða annar áhrifamikill einstaklingur mun hugsanlega koma þér ánægjulega á óvart í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir